Leita í fréttum mbl.is

Mun minna veitt af loðnu og síld í flottroll

Af skip.is; 19.3.2007.

Á árinu 2006 urðu þau umskipti í veiðum á loðnu og íslenskri síld að hlutur flotvörpunnar stórminnkaði miðað við árin á undan og hlutur nótarinnar jókst að sama skapi, að því er fram kemur í nýjustu Fiskifréttum.

Samkvæmt tölum Fiskistofu voru aðeins 13% loðnuaflans á síðasta ári voru veidd í flotvörpu samanborið við 30-46% þrjú árin þar á undan. Svipuð þróun varð í veiðum úr íslenska sumargotssíldarstofninum, hlutfall trollsins nam aðeins 13% en var  34-42% á þriggja ára tímabili þar á undan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband