20.3.2007 | 11:53
Glæstir vegir Vestfjarða !
Eins og sjá má er Vatnsfjarðarvegur 633 um Reykjanes hefur löngum þótt landsmönnum til lítillar prýði. Um þennan veg fara þó stærstur hluti þeirra vara sem Vestfirðingar nota. Vörubílar, sem telja tugi tonna hver, mylja undan sér troðna slóða sem fyllast af holum, en þeir fara fjöldamargir um þessa vegi á degi hverjum, og þó áhrif fólksbílaumferðar sé umtalsvert minni þá hefur hún einnig sitt að segja.
Slóðarnir eru vart nema um 5 metrar á breidd og þó er ætlast til að tveir vörubílar sem eru 2,5 metrar á breidd og með hliðarspegla upp á 30 cm, geti mæst á þessum stígum. Það er kannski kraftaverki líkast að vegurinn um Ísafjarðardjúp sé ekki ein einasta eilíf umferðarteppa ofan á allt annað, og líklega má þar þakka vöskum og útsjónarsömum bílstjórunum.um Reykjanes vart neitt nema holurnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 764347
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er hneyksli. Fór um vestfirðina sumarið 2005 í fyrsta skipti en ég er borinn og barnfæddur Rvík.ingur og þekki ekki hræðu í þessum landshluta. Þessi landshluti er perla Íslands. Styð ykkur vestfirðinga heilshugar í bættum samgöngum og atvinnumálum.
Birgir Guðjónsson, 20.3.2007 kl. 20:00
Flott stjarna í myndinni.
Auðvitað þarf Benz til að holurnar tapist í fjöðrunarbúnaðinum.
Kveðjur
Miðbæjaríhaldið fyrrum Vestfjarðaíhald
Bjarni Kjartansson, 21.3.2007 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.