20.3.2007 | 15:04
Ísafjarðarbær líkastur einræðisríki undir forystu bæjarstjóra !
Erlingur Tryggvason, íbúi við Aðalstræti 24 á Ísafirði, segir að sér virðist sem í Ísafjarðarbæ ríki einræðisstjórn undir forystu bæjarstjóra sem hafi það að markmiði að koma rótgrónum fyrirtækjum og einstaklingum í burtu úr sveitarfélaginu, sem ekki þykja æskilegir þegnar þess fyrir þær sakir að hafa látið í ljós skoðanir sínar við einræðisherrann.
Segir hann einnig að sér virðist sem bæjarfulltrúar þori ekki að tjá sig opinberlega um málefni kaffihússins Langa Manga á Ísafirði, en Erlingur hefur um nokkra hríð tekist á um rekstrarfyrirkomulag þess staðar við bæjaryfirvöld, og þá sérílagi hvað varðar opnunartíma, vínveitingarleyfi og annað ónæði sem Erlingur segir að hann og aðrir íbúar við Aðalstræti 24 megi þola af staðnum.
sjá link á bb.is; http://bb.is/Pages/26?NewsID=98126
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 764347
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Afleit aðstaða varðar þjóðaröryggi
- Þriggja stiga skjálfti skammt frá Bláfjallaskála
- Varað við hálku víða um land
- Skora á Guðrúnu að bjóða sig fram
- Snjókoma með köflum
- Þrír grunaðir um stórfellda líkamsárás
- Borgin yfirbauð einkafyrirtæki
- Tíu milljarða fjárfesting hjá Mílu
- Vilja reka leikskólastjóra
- Vegir gætu orðið þungfærir eða ófærir
Erlent
- 538 óskráðir innflytjendur handteknir
- Fleiri hundruð þúsund bygginga án rafmagns
- Loka skólum og fella niður almenningssamgöngur
- Lík gleymdist á heimili
- Sviptur leyfi eftir hundamisnotkun
- Bráðabirgðalögbann á Trump
- Rússar segja ásakanir Breta óverjandi
- Sprenging við klúbbhús Bandidos
- Axel Rudakubana dæmdur til 52 ára
- Svakalega öflug lægð
Íþróttir
- „Annar úrslitaleikur“
- Erfitt dagsverk í kvöld
- Verða stig dregin af United?
- Ísland eina liðið með fullt hús (myndir)
- Skrítnara fyrir Dag en okkur
- Ég veit ekki hvort ég megi segja þetta
- Velti því stundum fyrir mér hvort hann sé lifandi
- Aron átti skemmtilegt augnablik með móður sinni
- Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Grindavíkur
- Fjögur Íslendingalið í einum hnapp
Athugasemdir
Vandamál ykkar er sennilega það sama og okkar í eyjum. það er sami stóri flokkurinn í ríkisstjórn og bæjarstjórn.
Georg Eiður Arnarson, 20.3.2007 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.