21.3.2007 | 09:58
Færeyingar innkalla fiskveiðileyfin.
Jörgen Niclasen, formaður þingflokks Fólkaflokksins á færeyska lögþinginu, segir engan vafa leika á því að yfirlýsingar Björn Kalsö sjávarútvegsráðherra um fyrirhugaðar breytingar á fiskveiðistjórnuninni valdi mestu um þá ákvörðun útgerðarfélags Atlantic Navigator að hætta útgerð togarans.
Það er hafið yfir alla gagnrýni að ráðherrann hefur sagt að innkalla eigi fiskveiðileyfin og skerða hlut erlendra fyrirtækja í færeyskri útgerð. Þetta hefur hann sagt án þess að hafa rætt við sitt pólitíska bakland og hagsmunaaðila í sjávarútvegi, segir Niclasen í samtali við vefsíðu Norðlýsið í Klaksvík. Hann segir það lágmarkskröfu að ráðherrann ráðfæri sig við pólitíska samherja. Það hafi ekki verið gert og því hafi ráðherrann kippt stoðunum undan atvinnugreininni með ummælum sínum
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 9
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 764108
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Svindlherferðir eru að færast í aukana
- Mikil eftirspurn eftir jólatrjám
- Þungt ástand í margar vikur vegna RS-veiru
- Spursmál: Jólakveðja og þáttur fyrir áramót
- Kona sakfelld fyrir að draga dreng eftir dyraat
- Furðulega margir heppnir síðustu vikurnar
- Láta ekki bara vopnin tala
- Ríkisstjórnin ekki beint á leiðinni í jólafrí
- Efling birtir lista yfir fimm fyrirtæki
- Fundaði með starfsfólki í fjóra tíma í gær
Erlent
- Traustur vinur Trumps sakaður um að sofa hjá barni
- Bílbruni barst í hús
- Neitaði sök um morð og hryðjuverk
- Syrgja fórnarlömb bílaárásar
- Norðurkóreskir hermenn drepnir í stríði Rússa
- Engin bein samskipti við sýrlensk stjórnvöld
- Kveikti í konu í neðanjarðarlest
- Segjast hafa varað þýsk yfirvöld við
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
Fólk
- Hættulegt mengi sem við lifum í
- Ragnar Þór hélt jólin fyrr en vanalega
- Við getum jarðað alla
- Lífið er alveg lífshættulegt
- Óvæntar vísbendingar kynda undir sambandsorðróma
- Við vorum grimmdin
- Geggjaðar og gallaðar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefði ég ímyndað mér að þetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
Íþróttir
- Eftirmaður Amorims entist ekki lengi
- Rekinn frá botnliðinu
- Refsar leikmönnum með æfingu á jóladag
- Tvöfaldur liðstyrkur á Nesið
- Ráku gamla hetju
- Af HM og beint á sjúkrahús
- Fyrrverandi leikmaður Liverpool rekinn
- Albanía viðurkennir rafíþróttir
- Fer að hætta að svara þessum spurningum
- Rashford ósáttur við forráðamenn United
Viðskipti
- Verktakar fegra tölurnar
- Honda og Nissan ræða samruna
- Bréf Alvotech inn í líftæknivísitölu Nasdaq
- JBT Marel muni einblína á tekjusamlegð
- Segja tölur um opinbera starfsmenn skakkar
- Hið ljúfa líf: Í stríði og friði skal það freyða best
- ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum
- Evrukrísan en með öfugum formerkjum
- Vill aukna umræðu um fjárfestingar
- Svipmynd: Vill lækka opinber útgjöld
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.