Leita í fréttum mbl.is

Fćreyingar innkalla fiskveiđileyfin.

 Af skip.is; 21.3.2007.

Jörgen Niclasen, formađur ţingflokks Fólkaflokksins á fćreyska lögţinginu, segir engan vafa leika á ţví ađ yfirlýsingar Björn Kalsö sjávarútvegsráđherra um fyrirhugađar breytingar á fiskveiđistjórnuninni valdi mestu um ţá ákvörđun útgerđarfélags Atlantic Navigator ađ hćtta útgerđ togarans.

 

Ţađ er hafiđ yfir alla gagnrýni ađ ráđherrann hefur sagt ađ innkalla eigi fiskveiđileyfin og skerđa hlut erlendra fyrirtćkja í fćreyskri útgerđ. Ţetta hefur hann sagt án ţess ađ hafa rćtt viđ sitt pólitíska bakland og hagsmunaađila í sjávarútvegi, segir Niclasen í samtali viđ vefsíđu Norđlýsiđ í Klaksvík. Hann segir ţađ lágmarkskröfu ađ ráđherrann ráđfćri sig viđ pólitíska samherja. Ţađ hafi ekki veriđ gert og ţví hafi ráđherrann kippt stođunum undan atvinnugreininni međ ummćlum sínum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband