21.3.2007 | 13:14
Hvalveiðar eiga mikla framtíð fyrir sér.
Langreyðarstofninn á ekki heima á válista CITES
Vísindanefndin tók saman yfirlit um stöðu langreyðarstofnsins á svokölluðu miðsvæði Norður-Atlantshafs að beiðni Íslendinga. Niðurstaðan er í stuttu máli sú að engar líffræðilegar forsendur séu fyrir því að stofninn sé á svokölluðum Appendix I lista CITES en það er sú stofnun sem hefur umsjón með því að ekki fari fram viðskipti með plöntur og dýr sem taldar eru vera í útrýmingarhættu.
Á ársfundinum var samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir miklum áhyggjum vegna þeirra herferða sem í gangi eru í sumum ríkjum Evrópu og beinast gegn innflutningi á selskinnum og öðrum selaafurðum. Ekkert mið væri tekið af fyrirliggjandi upplýsingum frá NAMMCO og selveiðiþjóðunum um hina miklu stærð flestra selastofna, þá staðreynd að stofnarnir væru nýttir með sjálfbærum hætti og að alþjóðleg samvinna væri um veiðiaðferðirnar á milli veiðimanna og sérfræðinga á sviði dýralækninga. Rannsóknir bendi til að inntaka sela- og hvalalýsis sé jafnvel enn heilsusamlegri en neysla á venjulegu fisklýsi.
Af öðrum málum, sem bar á góma, eru áform um auknar rannsóknir á sela- og hvalastofnum en vísindanefnd NAMMCO telur t.a.m. óhætt að veiddir séu 10 hnúfubakar við Vestur-Grænland á ári án þess að stofninum stafi hætta af. Hins vegar hafa vísindamenn miklar áhyggjur af veiðum Grænlendinga á náhvölum og mjöldrum en þær veiðar séu ekki stundaðar undir merkjum sjálfbærrar nýtingar í dag.
Ath; af skip.is
Einar K. Guðfinnsson: Ekki óeðlilegt í ljósi umræðu og óvissu um framhaldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 764343
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.