21.3.2007 | 13:36
Vestfirðingar gætu lent í svipuðum sporum.
Þetta gæti hent okkur Vestfirðinga ef fram fer sem horfir. Félagslegar hörmungar hafa skollið á byggðunum í kjölfar kvótakerfisins. Þetta er blákaldur veruleikinn.
![]() |
Fimmti hver unglingur á Grænlandi reynir sjálfsmorð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 765065
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þróa íslenska gervigreind á sviði lögfræði
- Eins og allir íbúar í Hafnarfirði hafi tekið þátt
- Kallar eftir hámarki á rannsóknartíma
- Aðgát skal höfð í nærveru gróðurs
- Sér fyrir endann á 25 ára sameiningarferli spítalanna
- Eldur kviknaði út frá grilli
- Nú þegar toppað sumarið í fyrra
- Laun vangreidd um langt árabil
- Hálendisleiðir verða senn færar
- Tveir menn dæmdir fyrir innflutning fíkniefna
Erlent
- Sömdu um fangaskipti en ekki vopnahlé
- Gerð nýrrar auglýsingar vekur reiði Grikkja
- Nýtt þyngdarstjórnunarlyf sagt skáka Wegovy
- Fær 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie
- Sænski diplómatinn fannst látinn
- Friðarfundi slitið í Istanbúl
- Trump: Fólk á Gasa er að svelta
- Friðarfundur Rússlands og Úkraínu hafinn
- Sautján handtökuskipanir vegna hruns skýjakljúfs
- Að minnsta kosti 50 drepnir í nótt
Fólk
- Gefa út nýtt lag á keppnisdag
- „Oft ægileg glíma“
- Justin Bieber rýfur þögnina
- „Viltu deyja gaur?“
- Uppfyllti lokaósk eiginkonu sinnar
- „Ég elska alla á Íslandi“
- Hvatvís og óhefluð um sextugt
- Samfélagsmiðlastjarna drepin í beinni útsendingu
- Sýnir fyrrverandi af hverju hann er að missa
- Þessi lönd komust áfram í kvöld
Viðskipti
- „Undarlegt ef það yrði ekki stýrivaxtalækkun“
- Fréttaskýring: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
- Forstjóri Novo Nordisk stígur til hliðar
- Hafnar öllu tali um að hafa haft áhrif á útboðið
- Alþjóðatenging í nýsköpun
- 31 þúsund einstaklingar keyptu í bankanum
- „Fordæmalaus eftirspurn"
- Allt gull komist fyrir í sundlaug
- 100 milljarða umframeftirspurn
- Ríkið selur allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka
Athugasemdir
Nei Nilli nú ertu að bulla.
Vandamál Vestfirðinga er ekki hjá fólkinu. það er staðsetningin. Þið getið flutt ekki Grænlendingar.
Svanur Guðmundsson, 21.3.2007 kl. 13:41
Sæll Svanur. Grænlendingar fara í stórum stíl til danmerkur.
Níels A. Ársælsson., 21.3.2007 kl. 13:46
Vandamálið er ekki staðsetningin, heldur brenglað hugarfar dekraðra höfuðborgarbúa gagnvart Vestfjörðum. Það geta flestallir flutt eitthvert annað, t.d. Grænlendingar til DK eða höfuðborgarbúar til Duflin. En málið er að heima er best og fólk á heima þar sem það á heima.
Níels er held ég bara að benda á að alvarlegt vandamál er til staðar, sem er að braskarar í Reykjavík eru að taka Vestfirði í ra**inn og allir líða fyrir.
Ég er kominn á þá skoðun að þessum bröskurum á að stinga í steininn fyrir að eyðileggja heilann landsfjórðung, og að skapa þjáningar meðal íbúa.
Svo í beinu framhaldi af þessu eiga byggðarlög Vestfirðinga að eiga fiskinn sem er fyrir utan Vestfirði, engir utanaðkomandi þjófar.
ÞÁ kæmi kippur og allir vilja flytja til Vestfjarða vegna uppgangs. Staðreyndin er að draslið í búðunum í höfuðborginni er enn greitt að stórum hluta með fiskveiðum.
Ólafur Þórðarson, 21.3.2007 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.