Leita í fréttum mbl.is

Af hverju er ţorsk kvótinn 500% dýrari á Íslandi en í Noregi ?

Fjórir framkvćmdastjórar Livedoor fundnir sekir

Fjórir fyrrum framkvćmdastjórar hjá japanska netfyrirtćkinu Livedoor voru í dag dćmdir sekir fyrir ađ blása út hagnađ félagsins. Nýveriđ var forstjóri og stofnandi Livedoor, Takafumi Horie, dćmdur í 2,5 árs fangelsi fyrir ađ hafa brotiđ hlutafélagalög. Hann neitađi sök og hefur áfrýjađ dómnum.

Í dag var Ryoji Miyauchi, fyrrum fjármálastjóri Livedoor, dćmdur í 20 mánađa fangelsi fyrir bókhaldsbrot. Hann játađi sök. Ţrír ađrir framkvćmdastjórar Livedoor voru einnig dćmdir sekir en ţeir fengu allir skilorđsbundinn dóm.

Í janúar á síđasta ári réđst lögregla inn á skrifstofur Livedoor vegna gruns um ađ fyrirtćkiđ hefđi átt í ólöglegum viđskiptum međ verđbréf og ađ bókhald félagsins hefđi veriđ falsađ. Ţurfti ađ loka Kauphöllinni í Tókýó fyrr ţann dag ţar sem mikiđ sölućđi greip um sig á markađnum.

Daginn eftir bárust fregnir um ađ yfirmađur hjá japönsku verđbréfafyrirtćki, sem tengdist yfirtökusamningum hjá Livedoor, hefđi framiđ sjálfsmorđ vegna ađildar ađ svindli tengdu Livedoor.

Af; mbl.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband