22.3.2007 | 09:49
Af hverju er þorsk kvótinn 500% dýrari á Íslandi en í Noregi ?
Fjórir framkvæmdastjórar Livedoor fundnir sekir
Fjórir fyrrum framkvæmdastjórar hjá japanska netfyrirtækinu Livedoor voru í dag dæmdir sekir fyrir að blása út hagnað félagsins. Nýverið var forstjóri og stofnandi Livedoor, Takafumi Horie, dæmdur í 2,5 árs fangelsi fyrir að hafa brotið hlutafélagalög. Hann neitaði sök og hefur áfrýjað dómnum.
Í dag var Ryoji Miyauchi, fyrrum fjármálastjóri Livedoor, dæmdur í 20 mánaða fangelsi fyrir bókhaldsbrot. Hann játaði sök. Þrír aðrir framkvæmdastjórar Livedoor voru einnig dæmdir sekir en þeir fengu allir skilorðsbundinn dóm.
Í janúar á síðasta ári réðst lögregla inn á skrifstofur Livedoor vegna gruns um að fyrirtækið hefði átt í ólöglegum viðskiptum með verðbréf og að bókhald félagsins hefði verið falsað. Þurfti að loka Kauphöllinni í Tókýó fyrr þann dag þar sem mikið söluæði greip um sig á markaðnum.
Daginn eftir bárust fregnir um að yfirmaður hjá japönsku verðbréfafyrirtæki, sem tengdist yfirtökusamningum hjá Livedoor, hefði framið sjálfsmorð vegna aðildar að svindli tengdu Livedoor.
Af; mbl.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:53 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.