22.3.2007 | 09:49
Af hverju er ţorsk kvótinn 500% dýrari á Íslandi en í Noregi ?
Fjórir framkvćmdastjórar Livedoor fundnir sekir
Fjórir fyrrum framkvćmdastjórar hjá japanska netfyrirtćkinu Livedoor voru í dag dćmdir sekir fyrir ađ blása út hagnađ félagsins. Nýveriđ var forstjóri og stofnandi Livedoor, Takafumi Horie, dćmdur í 2,5 árs fangelsi fyrir ađ hafa brotiđ hlutafélagalög. Hann neitađi sök og hefur áfrýjađ dómnum.
Í dag var Ryoji Miyauchi, fyrrum fjármálastjóri Livedoor, dćmdur í 20 mánađa fangelsi fyrir bókhaldsbrot. Hann játađi sök. Ţrír ađrir framkvćmdastjórar Livedoor voru einnig dćmdir sekir en ţeir fengu allir skilorđsbundinn dóm.
Í janúar á síđasta ári réđst lögregla inn á skrifstofur Livedoor vegna gruns um ađ fyrirtćkiđ hefđi átt í ólöglegum viđskiptum međ verđbréf og ađ bókhald félagsins hefđi veriđ falsađ. Ţurfti ađ loka Kauphöllinni í Tókýó fyrr ţann dag ţar sem mikiđ sölućđi greip um sig á markađnum.
Daginn eftir bárust fregnir um ađ yfirmađur hjá japönsku verđbréfafyrirtćki, sem tengdist yfirtökusamningum hjá Livedoor, hefđi framiđ sjálfsmorđ vegna ađildar ađ svindli tengdu Livedoor.
Af; mbl.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:53 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 765367
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.