22.3.2007 | 12:16
Metveiði á vertíðarsvæðunum í Noregi.
Það virðist sama hvar borið er niðri á norsku vertíðarsvæðunum. Alls staðar er mokafli. NRK greinir frá því að í Senja séu nú komin 9000 tonn af þorski á land á vertíðinni en það er 3000 tonnum meiri afli en á sama tíma í fyrra. Aflaverðmætið hefur aukist um 600 milljón ísl. krónur á milli ára. Í Vesterålen hafa aflabrögðin einnig verið frábær og víða hefur verið löndunarbið. Fiskvinnslufyrirtækin hafa ekki haft undan að vinna fiskinn og því hefur mikið af fiski verið flutt með flutningabílum til annarra landshluta.
Að sögn Fiskeribladet var vertíðaraflinn í Lófót kominn í 15.800 tonn í lok síðustu viku. Það er aðeins 2600 tonnum minni afli en á allri vertíðinni í fyrra og þar sem að besti veiðitíminn er að fara í hönd er ljóst að heildaraflinn nú verður miklu meiri en í fyrra.
Af; skip.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 764251
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kanski er þarna komin Þorskurinn sem Hafró tindi um árið.
Georg Eiður Arnarson, 22.3.2007 kl. 14:47
Já ég er viss um það.
Níels A. Ársælsson., 22.3.2007 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.