Leita í fréttum mbl.is

Velktust 6 klukkustundir á skipsflaki í brimgarđinum.

Anno; 07.05.1923. Fjögur skip stranda í Hornvík.

13%20Hannah-Sarah%20Friday%20(r)Í aftakaveđrinu, sem gerđi fyrir Vestfjörđum um síđustu helgi, strönduđu fjögur skip í Hornvík. Skipin voru Sigurfari Ís og Björninn Ís frá Ísafirđi, Róbert EA frá Akureyri og Kristjana SI frá Siglufurđi. Einn mađur drukknađi af Róbert, en allir ađrir komust af. Skipverjar á Róbert velktust 6 klukkustundir á flakinu í brimgarđinum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband