Leita í fréttum mbl.is

Íbúđarhús á Súgandafirđi fauk á sjó fram međ öllum innanstokksmunum.

adalvikAnno; 30. janúar 1924: Stórviđri geisar um Vestfirđi.

Hiđ mesta stórviđri geisađi hér um slóđir í fyrradag. Urđu miklar skemmdir á húsum og bátum víđa á Vestfjörđum. Ţrír vélbátar sukku, sinn á hverjum stađ, Álftarfirđi, Ísafirđi og Súgandafirđi. Manntjón varđ ţó ekki. Mestar skemmdir urđu í Súgandafirđi. Ţar fauk íbúđarhús međ öllum innanstokksmunum í sjó fram, en fólk bjargađist međ naumindum niđur í kjallara. Samkomuhús Súgfirđinga fauk af grunni, en brotnađi ţó ekki nema lítiđ. Fjós og heyhlađa fauk einnig. Skađinn á Súgandafirđi er metinn á 30-40 ţús, kr.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband