Línuskipið Páll Jónsson GK kom nýlega til heimahafnar í Grindavík með metaflaverðmæti. Aflinn í veiðiferðinni var 105,5 tonn og aflaverðmætið 15.5 milljónir króna.
Samkvæmt upplýsingum frá útgerðinni skiptist aflinn þannig að þorskur var 57 tonn, ýsa 8 tonn, langa 25 tonn, keila 8,5 tonn og annar afli var 7 tonn. Veiðiferðin stóð yfir í rétt rúma 5 daga og gerir það aflaverðmæti upp á 3 milljónir á dag.
Samkvæmt upplýsingum af vef Reiknistofu fiskmarkaða var meðalverð á ofangreindum slægðum tegundum í afla Páls Jónssonar dagana 16.03.2007 - 22.03.2007, sem hér segir. Þorskur kr, 270: Ýsa 186,40: Langa 142: Keila 93: Annað bland c.a, 150:
Mismunurinn á aflaverðmætinu sem útgerðin borgar áhöfninni og því verði sem skipið hefði fengið með því að selja afla sinn á markaði er kr, 6.800.000,00.- Það gerir -30% lægra verð til áhafnar. Sem þíðir kr, 2.800.000,00.- lægri launagreiðslur til áhafnar og kr, 920.000,00.- lægri greiðslu til ríkis og sveitarfélaga í formi skatta. Grindavíkurhöfn fær kr, 100.000,00.- minna í hafnargjöld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:25 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
Athugasemdir
Þeim er gert það löglegt og það er í sjálfu sér ekkert undarlegt að menn skuli vinna svona þar sem reglurnar, með blessun svokallaðra "sjómannasamtaka" eru svona. það eru allir svo uppteknir við að elta uppi þessa fáu leiguliða, sem, nota bene, eru margir og kannski flestir, að gera vel við sitt fólk og kallaðir þjófar og glæpamenn fyrir.
Spurning hverjir eru í glæpunum......http://hva.blog.is/blog/hva/entry/155289/
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.3.2007 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.