Leita í fréttum mbl.is

Kjötbiti kæfði hann.

Anno; 15.10.1922.

Það fáheyrða slys varð á bænum seli við Eskifjörð fyrir skömmu, að kjötbiti stóð í manni og kæfði hann. Maðurinn var að borða kjöt og kendi sér einskis meins, en allt í einu hrökk munnbiti af kjöti niður í barka hans og sat þar fastur, svo að maðurinn kafnaði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorleifur Ágústsson

Mikill og skemmtilegur fróðleikur hjá þér. Einu tengsl mín við Vestfirði reyndust vera þau að afi minn var skipverji á Talismann - sem betur fer var hann ekki um borð þegar báturinn fórst við Súgandafjörð - en það var samt skrítin tilfinning að standa þar í fjörunni með pabba og hlusta á hann rifja upp þetta mikla og ömurlega slys. Því afkomendur mannanna sem fórust þekki ég suma.

Þorleifur Ágústsson, 23.3.2007 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband