24.3.2007 | 21:42
Dýri ferst með 10 manna áhöfn.
Anno; 24. mai 1921:
Fyrir rúmum mánuði lagði fiskiskipið Dýri út frá Þingeyri til handfæraveiða. Síðan hefur lítið eða ekki til þess spurzt og er það nú talið af með allri áhöfn eftir árángurslausa leit tveggja varðskipa. Á Dýra voru tíu menn. Skipið sást síðast fyrir tæpum þremur vikum út af Kolsvík sunnan Patreksfjarðar og var þá á vesturleið. Skipshöfnin á Dýra var öll frá Dýrafirði nema einn maður. Skipstjóri var Markús Jónsson frá Haukadal.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kantu söguna um það þegar Vestmannaey ve 4 fórst 1907 eða 9.
Georg Eiður Arnarson, 24.3.2007 kl. 22:00
Nei. En ég er að leita að bókinni minni um Vestmannaeyjar.
Níels A. Ársælsson., 24.3.2007 kl. 22:21
Vestmannaey VE-4, fórst 2. mai 1909. Lögðu línuna sw af Geyrfuglaskeri í norðan kalda og voru blikur á lofti um skjót veðrabrigði. Gerði austan storm. Áhöfninni var bjargað af franskri fiskiskútu. Skipstjóri var Sigurður Ingimundarsson. Annar fiskibátur fórst sama dag frá Vestmannaeyjum, Von VE.
Níels A. Ársælsson., 24.3.2007 kl. 22:38
Langafi minn Siggi MundA . Afkomendur hanns skifta hundruðum í dag . en þegar þessi róður var farinn var eingin þeirra fæddur.
Georg Eiður Arnarson, 25.3.2007 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.