24.3.2007 | 23:14
Jóhann beri fallinn frá
Anno; 1908:
Jafnframt ţví ađ láta ţess getiđ, ađ auminginn Jóhann Bjarnason, ađ auknefni "beri" andađist hinn 27. ág. síđastl. norđur í Svarfađardal eftir nokkurra vikna legu, finnur hreppsnefndin í Kirkjuhvamms hreppi sér bćđi ljúft og skylt ađ ţakka hér međ öllum ţeim, sem fyrr og síđar af mannkćrleika gáfu aumingja ţessum bćđi föt og fćđi og viku góđu ađ honum á hans mörgu mćđuárum og ferđalagi um landiđ. Fáráđlingur ţessi er eflaust einn af okkar "minnstu brćđrum" og fyrirheitiđ mun rćtast á ţeim, sem veittu honum, margir af fátćkt sinni.
Fyrir hönd hreppsnefndar
Kirkjuhvammshrepps. Helguhvammi, 23. janúar 1908.
Baldvinn Eggertsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 764343
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Snerting ekki tilnefnd til Óskarsverđlauna
- Íslensk amma slćr í gegn á TikTok
- Frćgur skartgripahönnuđur látinn eftir hrćđilegt skíđaslys
- Harry fćr tvo milljarđa í bćtur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
- Hvađ er eiginlega ađ karlmönnum?
- Friends-leikari nćldi sér lćknanema
- Chris Brown vill fá 500 milljónir bandaríkjadala
- Deilur Lively og Baldoni ná nýjum hćđum
- Hverjar eru bestu hljóđbćkur ársins?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.