Leita í fréttum mbl.is

Fáheyrđur atburđur

bćndurAnno; 10. mai 1921.

Ţađ ţykir allmiklum tíđindum sćta, ađ bóndi einn norđan úr Ţingeyjarţingi er nú á ferđalagi suđur um lönd, Ţýskaland, Sviss, Ítalíu, Spán og Frakkland. Hefur ţađ sjaldan boriđ viđ áđur, ađ bćndur héđan ađ heiman hafi tekizt slíka ferđ á hendur  til ađ kynnast högum og löndum suđrćnna ţjóđa. - Bóndi ţessi er Valdimar Halldórsson á Kálfaströnd viđ Mývatn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband