Leita í fréttum mbl.is

Fáheyrður atburður

bændurAnno; 10. mai 1921.

Það þykir allmiklum tíðindum sæta, að bóndi einn norðan úr Þingeyjarþingi er nú á ferðalagi suður um lönd, Þýskaland, Sviss, Ítalíu, Spán og Frakkland. Hefur það sjaldan borið við áður, að bændur héðan að heiman hafi tekizt slíka ferð á hendur  til að kynnast högum og löndum suðrænna þjóða. - Bóndi þessi er Valdimar Halldórsson á Kálfaströnd við Mývatn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband