Leita í fréttum mbl.is

Kafbátur við Gróttu

KafbáturAnno; 12. mai 1917.

Vitavörður Gróttuvitans fullyrðir, að hann hafi í fyrrakvöld séð kafbát 3. sjómílur undan landi og getað greint hann glögglega. Sennilega hefur þetta verið þýskur kafnökkvi á leið til Ameríku. Undanfarna daga kváðu fleiri kafbátar hafa sézt úti á Sviði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband