Leita í fréttum mbl.is

Brauðskömmtun

bakaríAnno; 12. mai 1917.

Frá 20. þ. m.  ganga brauðseðlar í gildi hér í bænum og mega bakarar og brauðsalar þá eigi lengur selja brauð öðruvísi en gegnum afhendingu seðala, svo sem er um aðrar skammtaðar vörur. Seðlarnir verða gefnir út til sex vikna í senn (frá 20. mai til 1. júlí). Hverjum manni mun ætluð 1500 grömm af rúgbrauði á viku og 500 grömm af hveitibrauði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband