Leita í fréttum mbl.is

Gullfoss enn í höfn

Gullfoss 3Anno; 24. febrúar 1917.

Gullfoss situr enn fastur í Kaupmannahöfn, og hefur brezka stjórnin eigi viljađ gefa leyfi til ţess, ađ Gullfoss mćtti sigla beint hingađ án viđkomu í brezkri höfn. Íslenzka stjórnarskrifstofan í Kaupmannahöfn, framkvćmdarstjóri Eimskipafélagsins og erindreki Íslands í Lundúnum hafa unniđ ađ ţví af fremsta megni, ađ fá "Gullfoss" leystan úr lćđingi." Menn eru ennţá ekki úrkula vonar um, ađ ţetta megi takast.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband