Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđverjar tilkynna siglingabann

Kaupmannahöfn anno; 1. febr. 1917.

Ţjóđverjar tilkynna opinberlega, ađ frá ţessum degi ćtli ţeir ađ neyta allra ráđa til ađ stöđva fullkomlega siglingar á skipaleiđunum umhverfis England. Muni engum skipum hlíft, sem ţangađ haldi, hverrar ţjóđar sem eru. Eru ţetta vissulega ískyggileg tíđindi fyrir oss Íslendinga. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband