Leita í fréttum mbl.is

Verðbólgan fer sívaxandi

Anno; 1. nóv. 1918.

Vörur allar, erlendar og innlendar, eru nú í afarverði og fer það stöðugt hækkandi. Kol í Reykjavík eru nú seld á 325 kr. smálestin, rúgmjöl á 65 kr. tunnan, hveiti á 80 kr. hver 100 kg. o. s. frv. Úthey hefur verið selt á 20. aura pundið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband