26.3.2007 | 12:57
Sunnudagaskóladrengir
Ef Baugsmenn eru sekir um alla ákæruliði þá eru þeir samt sem áður eins og sunnudagaskóladrengir á við LÍÚ liðana sem farið hafa ránshendi um öll sjávarþorp landsins á undanförnum árum og hafa þeir notið til sinna verka fullthingis Alþingis Íslendinga. Glegsta dæmið um það er einokunarstofa ríkisins Verðlagsstofa skiptaverðs sem þeir nota til að hafa miljarða á ári af launum sjómanna, hafnarsjóðum, sveitarfélögum og ríkisjóði í formi skatta. Danska einokunarverzlunin hefur verið endurvakin en einungis skipt um nafn á henni.
Spilling á hæsta stigi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:14 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 764255
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ætlar að slá í gegn í nýjum aldursflokki
- Þéttingin mun rýra lífsgæði íbúa
- Hljóp í burtu frá lögreglu
- Kaup á Grænlandi og Íslandi skoðuð 1867
- Veðurviðvaranir vegna hvassviðris og hláku
- Vill að flokksþingi verði flýtt
- Bjóða út endurgerð á hluta Vatnsstígs
- Snæfellsjökull getur gosið
- Mjög þungt hljóð í fólki
- Drógu lærdóm af síðasta gosi
Erlent
- Sex létust í eldsvoða á veitingastað
- Tala látinna hækkar
- Ég á 10-15 vini sem eru búnir að missa allt
- Mun loka landamærunum
- Myndskeið: Heimili Parísar Hilton brunnið til kaldra kola
- Vilja reisa fleiri loftvarnabyrgi
- Fáránleg vegferð Trumps sýni mikilvægi Grænlands
- 22 handteknir og rannsókn á upptökum hafin
- Dæmd fyrir svívirðilegt brot
- Flugritar hættu að virka mínútum fyrir slysið
Fólk
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geðheilsuna fram yfir hlaðvarpið
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
Íþróttir
- Persónulega lífið í molum vegna drykkju og fíkniefnaneyslu
- Viðurinn sem kveikti í skóginum
- Þá hefði ég verið skúrkur Íslands
- Methrinunni lokið hjá Hlyni
- Þórir: Kemur ekki til greina
- Biður um að yfirgefa City
- Félagaskiptin í enska fótboltanum - janúar
- Zlatan: Ekki auðvelt að eiga við United
- Það er bara hálfleikur
- Frá Englandi til toppliðsins á Ítalíu
Viðskipti
- Markaðurinn vaxi myndarlega næstu árin
- Svipmynd: Óþörf skýrsluskrif kostnaðarsöm
- Bjartar horfur á innlendum markaði 2025
- Tala sama tungumál og viðskiptavinir
- Gengið vel að sækja tekjur
- Samningur um kaup Styrkáss á Krafti felldur niður
- Gervigreindin rétt að byrja
- OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar
- Síðasta ár gott í ljósi aðstæðna
- Arion spáir 4,9% verðbólgu
Athugasemdir
Endemis þvæla. Ef allur fiskur yrði boðinn upp á markað myndi hagur sjómanna versna til lengri tíma litið. Fiskurinn yrði á endan aldrei unnin á Íslandi því íslensk fyrirtæki gætu ekki tryggt stöðuga innkomu á hráefni og gætu ekki staðið við samninga við erlenda viðskipta vini.
Án kvótakerfisins væri ekki nokkur íslendingur sem myndi vilja vinna í fiski því það væri ekki neinn fiskur og það væri heldur ekki nein værðmæti í greininni.
Menn sem stunda brottkast á afla eiga enga samúð skilið.
Fannar frá Rifi, 26.3.2007 kl. 13:35
Leitaðu þér aðstoðar drengur minn.
Níels A. Ársælsson., 26.3.2007 kl. 13:48
Þetta er undarleg speki hjá þér Fannar, hvað er til merkis um það að framboðið af fiski yrði eitthvað öðruvísi þó fiskurinn yrði boðinn upp, allur, eins og hjá siðuðu fólki, eru einhver rök fyrir því að þessar vinnslur sem nú eru starfandi við að vinna fisk t.d. í flug myndu hætta því og ef svo, væri það þá vegna þess að verðið mundi lækka á mörkuðum hér???? Ég fæ engan botn í þessa röksemdafærslu og þarf miklu betri útskýringar.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 26.3.2007 kl. 13:49
Ef Baugsmenn verða ákærðir fyrir þetta, þá mætti skoða fleiri mál, já mikið fleiri mál. Þá fyrst verður allt vitlaust í samfélaginu.
ER sammála þér Niels.
Áslaug Sigurjónsdóttir, 26.3.2007 kl. 13:51
....Mér yfirsást áðan þetta komment þitt um brottkastið og samúðina og vil endilega að þú skoðir það betur. Það er allvega svoleiðis með mig og ég sæki það nú bara í mína reynslu sem sjómaður að ég hef mikla samúð með þeim sem þurfa að henda fiski, af hvaða ástæðu sem það nú er og held því fram að það geri enginn öðruvísi en að finna til.
Sennilega er mesta brottkastið eins og áður vegna smáfisks, sem eins og við vitum, borgar sig ekki að koma með að landi nema í ákveðnu hlutfalli vegna dýrleika veiðiheimilda í besta fiskveiðikerfi í heimi. Ástæða þess að ég held að til séu betri veiðikerfi er einmitt þessi ágalli og hann þarf að laga með einhverju móti.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 26.3.2007 kl. 15:36
Það má með sanni segja, að margir eru sárir, vítt og breitt um landsbyggðina, eftir ránsklærnar á stórkvótistunum. Ég tek undir, að Baugsmenn eru eins og hreinustu englar með vængi, miðað við aðfarirnar sem hafa viðgengist í íslenskum sjávarútvegi síðustu tvo áratugina.
Jóhannes Ragnarsson, 26.3.2007 kl. 17:59
Hver sem er getur keypt sér kvóta og rekið útgerðar fyrirtæki. Hver sem er getur það. Það eru samt tvö skilyrði fyrir því að reka útgerð. Sá sem kaupir sér kvóta verður að vera duglegur og vera tilbúinn að fórna fríum og öðrum þægindum. Útgerðarmaður er á vakt allan sólarhringinn. Það eina sem þú þarft til þess að kaupa sjálfan kvótann er að fá lán. 80% af kvótanum hafði yfirgefið hendur þeirra sem fengu hann gefins árið 2000. Þarna er verið að tala um að 80% kvótans hafi verið seldur. ekki erfst heldur seldur til einhvers annars.
Til þess að taka lán þá verðuru að sýna að þú sérst dugandi einstaklingur. Bankinn verður að geta treyst þér. En það eru margir hérna á Íslandi sem tala hvað hæst um spillingu sem vilja komu burt þessu markaðskerfi sem nú er við lýði. Þeir vilja fá sína vini í æðstu stöður og getað fengið lán hjá samflokksmönnum í ríkisbönkum.
Spilling á Íslandi var landslæg hér áður fyrr. Úthlutanir og styrkir bjóða upp á spillingu á hæsta stigi. Markaðurinn er ekki spiltur. Ef þið getið ekki rekið útgerðar fyrirtæki vegna þess að þið fáið ekki lán, hættið þá að kenna einhverjum öðrum um og lítið í eigin barm. Afhverju fáið þið ekki lán? Afhverju er ykkur ekki treyst fyrir peningum sem bankar á Íslandi ausu út um allar tryssur næstum án ábyrgðar.
Síðast. Að kaupa kvóta á þorski er aldrei áhætta. Verðið á kvóta hefur sveiflast á síðustu 11 árum 2 niður. 2001 og 2004. annars hefur verð á kvóta á ársgrunndvelli stöðugt hækkað. Þannig er að ef kvóta verð hækkar stöðugt þá er hættulaust að taka lán og kaupa því ef ekki er hægt að standa undir því þá er alltaf hægt að selja sig út og borga upp allar skuldir.
Einnig hefur þróun á aflaheimildum verið hér á íslandi mun stöðugri undanfarinn ár heldur en td. í Færeyjum.
Fannar frá Rifi, 27.3.2007 kl. 10:06
Fannar minn. Reyndu að fá tíma sem fyrst.
Meðferð
Líf og sál sálfræðistofa sinnir meðferð einstaklinga, para og fjölskyldna. Meðferðin er samtalsmeðferð og fer fjöldi viðtala eftir eðli vanda.
Viðtalsbeiðnum er veitt móttaka í símum: 562-8737 og 551-0260. Einnig er hægt að senda okkur netpóst.
Níels A. Ársælsson., 27.3.2007 kl. 10:54
Það er mikið atriði Nilli að drengurinn fái fljótt viðeigandi meðferð, held að hann fái hana ekki í skólanum svo hún verður að koma öðruvísi, sammála því að þetta er urgent. Fannar er sennilega úr stóriðjuarmi stuttbuxnadeildarinnar og getur orðið þjóðfélaginu dýrmætur ef hann nær heilsu......
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.3.2007 kl. 12:41
Það verður aldeilis stóð sem þarf áfallahjálp ef ríkistjórnin fellur. Mér er sagt að sumir séu nú þegar farnir að bryðja rauðar, gular og bláar í meira lagi.
Níels A. Ársælsson., 27.3.2007 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.