Leita í fréttum mbl.is

Fćddi tvíbura á sóttarsćng

krossarAnno; Reykjavík 1918: Spánska veikin.

Í Helgudal í Mosfellssveit bjuggu hjón međ 12 börnum sínum, en ţau höfđu alls eignazt 14 börn. Bóndinn hét Jón Jónsson. Veikin barst ţangađ, og lézt bóndinn frá konu og börnum innan skamms. Húsfreyjan veiktist, svo og mörg börnin, og var heimiliđ ósjálfbjarga. Međan konan lá sjúk, fćddi hún tvíbura andvana, og hafđi hún ţá eignazt 16 börn. Reynt var ađ veita heimili ţessu brýnustu hjálp og fjársöfnun hafin. Ţegar heimilisfađirinn og börnin voru jörđuđ, lá konan dauđveik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband