Leita í fréttum mbl.is

Sogsvirkjun ákveðin

Anno; 1. júlí 1928.

Rafmagnsþörf Reykjavíkur fer stöðugt vaxandi, enda eru nýjar og stórfelldar virkjunarframkvæmdir á döfinni. Í því sambandi hafa Sogsfossar einkum verið ransakaðir. Nú hefur rafmagnsstjórn Reykjavíkur ákveðið, að láta gera endanlegar virkjunaráætlanir í Efra-Sogi og að festa kaup á vatnsréttindum þar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband