29.3.2007 | 13:23
HB-Grandi hf, leystur upp ?
Það er augljóst hvað hér er á ferðinni. Þegar fréttir bárust fyrir fáeinum dögum um að Samherji hf, hafi keypt Engey RE-1, fyrir verð sem 1,8 milljarða yfir markaðsverði skipsins, þá hlaut öllum að verða ljóst í hvað stefndi. Nú er það bara spurningin hvað Samherji hf, fékk undir fyrir þessa 1,8 milljarða yfirborgun. Voru það aflaheimildir, land í Örfirisey fyrir íbúðarbyggð eða hlutabréf í HB-Granda hf ? Það ætti að verða lýðnum ljóst í hvað stefnir með HB-Granda hf. Ætli búið sé að dagsetja niðurrif húsakosts félagsins á Grandagarði ?
![]() |
Kjalar með rúm 33% í HB Granda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:28 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764817
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta eru stórtíðindi úr viðskiptaheiminum. Er Kjalar ekki eitt af fyrirtækjum Ólafs Ólafssonar?
Spurning hvort í vændum sé uppgjör milli tveggja andstæðra fjármálafylkinga í samfélaginu.
Á að ráðast á eitt stærsta útgerðarfyrirtæki landsins, leysa það upp og skipta því á milli sín?
Við sem erum smáhluthafar í Granda, þessu vel rekna útgerðarfyrirtæki, verðum að vona það besta.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 29.3.2007 kl. 14:52
Ef þú skoðar ársreikning Granda hf. og reiknar út verð aflaheimilda þá fæst miklu meiri peningar með því að búta fyrirtækið í sundur og selja hlutina þannig. Sjálfsagt hefur Samherji fengið hlutabréf í þessu braski og Þorsteinn Már hefur lofað að togararnir yrðu áfram bláir og gerðir út frá Reykjvík sbr. hið fræga mál með Guðbjörgu ÍS. Ólafur Ólafsson eigandi Kjalar hf. á nóg af peningum enda framsóknarmaður og var í hópi þeirra sem fengu Búnaðarbankan gefins. Ég öfunda ekki hinn góða dreng Kristján Loftsson að vera komin í félagskap með þessum frekjuhundum.
Jakob Falur Kristinsson, 29.3.2007 kl. 17:42
Með þessu hyski vill ég segja.
Níels A. Ársælsson., 29.3.2007 kl. 17:46
það komst minkur í hænsnakofann, ekkert minna......
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2007 kl. 19:22
Já, og við vitum hvað er gert við svoleiðis meindýr.
Níels A. Ársælsson., 29.3.2007 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.