Leita í fréttum mbl.is

Ég er svona stór

Enginn slítur ţau bönd,

sem hann er bundinn heimahögum sínum.

Móđir ţín fylgir ţér á götu,

Er ţú leggur af stađ út í heiminn,

en Ţorpiđ fer međ ţér alla leiđ.

 

Frá ţeirri stundu

er ţú stóđst viđ móđurkné og sagđir:

Ég er svona stór,

ert ţú samningi bundinn.  

 

Ţú stendur alla ćvi síđan fyrir augliti heimsins.

Lítill kútur, sem teygir hönd yfir höfuđ sér og heyrir

blíđmćli brosandi móđur:

Ertu svona stór ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband