Leita í fréttum mbl.is

Ég er svona stór, seinni hluti. Höfundur Jón úr Vör.

Ţú fćrđ aldrei sigrađ ţinn fćđingarhrepp,

stjúpmóđurauga hans vakir yfir ţér alla stund.

Međ meinfýsnum skilningi tekur hann ósigrum

Ţínum, afrekum ţínum međ sjálfsögđu stolti.

Hann ann ţér á sinn hátt, en ok hans hvílir á herđum ţér.

 

Og loks, er ţú hefur unniđ allan heiminn, vaknar ţú einn

morgun í ókunnri borg, ţar sem áđur var ţorpiđ,

gamalmenni viđ gröf móđur ţinnar. Og segir:

Ég er svona stór.

En ţađ svarar ţér enginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband