30.3.2007 | 22:02
Eftirmæli
Undir austurvegg kálgarðsins
heldur hreppstjóraskektan áfram að fúnahvolfir á tveim maðksmognum rekatrjám,
og hníflarnir nema við jörðu.
Hér sátum við vinirnir,
er hann sagði mér það, sem ég vissi ekki,-
þá var ég átta ára en hann níu.
Ég man,
hversu löng grasstráin voru,
þar sem þau uxu í skugganum,
og ég sagði.
Þú ert að skrökva að mér,
og þó vissi ég,
að hann sagði satt.
Alla stund síðan
hef ég borið hatur í brjósti
Og í dag er hann látinn
og ég fylgdi honum ekki til grafar.
Höfundur: Jón úr Vör.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 764779
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar maður hefur ekkert gáfulegt að segja er það bara kvitt
Brynja Hjaltadóttir, 31.3.2007 kl. 00:12
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.3.2007 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.