Leita í fréttum mbl.is

Eftirmćli

Undir austurvegg kálgarđsins

heldur hreppstjóraskektan áfram ađ fúna

hvolfir á tveim mađksmognum rekatrjám,

og hníflarnir nema viđ jörđu.

 

Hér sátum viđ vinirnir,

er hann sagđi mér ţađ, sem ég vissi ekki,-

ţá var ég átta ára en hann níu.

 

Ég man,

hversu löng grasstráin voru,

ţar sem ţau uxu í skugganum,

og ég sagđi.

 

Ţú ert ađ skrökva ađ mér,

og ţó vissi ég,

ađ hann sagđi satt.

 

Alla stund síđan

hef ég boriđ hatur í brjósti

 

Og í dag er hann látinn

og ég fylgdi honum ekki til grafar.

 

Höfundur: Jón úr Vör.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ţegar mađur hefur ekkert gáfulegt ađ segja er ţađ bara kvitt

Brynja Hjaltadóttir, 31.3.2007 kl. 00:12

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

betra ađ bćta núna en síđar.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 31.3.2007 kl. 00:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband