31.3.2007 | 11:49
Fátækt fólk
Fátækt fólk
kveður eitt þorp, heilsar öðru og kveður að nýju.
Eftir áralanga vist fjarri átthögum sínum flosnar það enn
upp, leitar aftur heim á þær slóðir, þar sem það
Þekkir öll kennileiti og mið.
Gömul kona, sem reri sex vetrarvertíðir undir jökli,
Þegar hún var ung, og eignaðist eina dóttur,
segir við ungviðið.
Enginn veit sinn næturstað nema gröfina.
Höfundur Jón úr Vör.
Áfram sprengt í Mogadishu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 3
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 764136
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gamall trillukarl sagði eitt sinn við mig, ég mun róa á meðan hlandið er heitt. Svo fékk hann smá kvóta, ekki leið á löngu áður enn ættingjarnir fóru að nöldra í honum að selja, að lokum gafst hann upp seldi og ættingjarnir fengu sitt. Áður enn árið var liðið var hlandið orðið kalt.
Georg Eiður Arnarson, 31.3.2007 kl. 12:35
Góður.
Níels A. Ársælsson., 31.3.2007 kl. 12:38
PS,Gaman væri að fá þitt sjónarmið inni á bloggsíðu hjá Svartfugli.
Georg Eiður Arnarson, 31.3.2007 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.