31.3.2007 | 12:32
Það verður líka kosið um framtíð sjávarbyggðana í vor
Tilvitnun í leiðara Morgundlaðsins 29. mars sl. Ég tek ofan fyrir ritstjóranum og vill þakka honum kærlega fyrir hugrekið.
"Ef íslenzkir útgerðarmenn og talsmenn þeirra vilja hefja þennan slag á nýjan leik mun ekki standa á þeim, sem tekið hafa til varnar fyrir rétt íslenzku þjóðarinnar til þess að eiga þá auðlind, sem Alþingi Íslendinga hefur undirstrikað að sé sameign hennar, að taka þátt í þeim leik. En útgerðarmenn munu ekki ríða feitum hesti frá þeim umræðum"
Hinir vitrari menn í þeim hópi ættu að hafa vit fyrir þeim, sem nú eru að ana út í ófæru.
![]() |
Kosið um framtíð álversins í Hafnarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:37 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 765617
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hlaupa sex maraþon á sex dögum
- Breyting á hóteli kostaði 9 milljarða
- Eigna sér nú stefnu okkar sem þau börðust gegn af þunga
- Blæðingakafli tekinn í gegn
- Er Orkuveitan áhættufjárfestingasjóður?
- Leysigeisla beint að flugvélum í aðflugi
- Geldur varhug við vindorkuveri
- Bjart og hlýtt á Norður- og Austurlandi
- Til vandræða á bar vopnaður hnífi
- Leita til ríkissaksóknara
Erlent
- Húsið hristist með okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verður tryggt
- Allt að 46,6 metrar á sekúndu
- Einn drepinn og margir særðir eftir árásir Rússa
- Aðalmeðferð njósnamálsins hafin
- Engar umræður um öryggi Úkraínu án Rússlands
- Dómari hafnar beiðni um afléttingu trúnaðar
- Stórt byggingarverkefni samþykkt á Vesturbakkanum
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
Fólk
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvað öðruvísi
- Matarlyst í bland við kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
- Baltasar Kormákur snýr aftur á hvíta tjaldið
- Björn Hlynur og Sjón vinna saman að kvikmynd
Íþróttir
- Heimsmeistarinn rekinn dæmdur fyrir heimilisofbeldi
- Knattspyrnumaður látinn eftir mikil áföll
- Vona að einhver gefi þeim gott knús
- Sjá Jota áður en þeir ganga inn á völlinn
- Ekki taktur sem við viljum vera í
- Skorar á KSÍ að breyta um stefnu
- Sló heimsmet ensku goðsagnarinnar
- Ég er í sjokki
- Frá Álftanesi til ÍR
- Þurftum á þessum sigri að halda
Viðskipti
- Unbroken og Trek ferðast saman um heiminn
- Markmiði ekki náð fyrr en 2027
- Ítrekuð brot með ríkisábyrgð
- Vextir lækki e.t.v. ekki fyrr en 2027
- Bein tenging frá Vestmannaeyjum til Rotterdam
- BM Vallá opnar í haust nýja steypustöð á Suðurnesjum
- Advania kaupir Gompute
- Hækkar virðismat sitt á Arion banka
- Rakst á stóra villu í ársreikningi HSÍ
- Maðkur í mysunni hjá ÁTVR
Athugasemdir
Las þennan leiðara og fannst heilmikið til um skrifin. Sá svo svar lögmannsins við leiðaranum og hann er örugglega í vinnu hjá LÍjúgurum, hann lemur bara hausnum í vegginn og sýnir engin batamerki fremur en svo allt of margir aðrir.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.3.2007 kl. 14:14
Hafsteinn lestu þetta
http://www.skip.is/frettir/2006/04/07/nr/8580/
Níels A. Ársælsson., 31.3.2007 kl. 14:39
Takk fyrir þessa ábendingu Níels, þetta hafði farið framhjá mér. Þarna er góð grein og mjög góð rök fyrir þínu máli og allt ber það að sama brunni; þeir LÍjúgarar koma sér allstaðar inn þar sem þeir geta innrætt einhverja til að hafa forskot í umræðunni.....
svo þessi lögmannstittur er örugglega rétt prógrammeraður....ágætur skákmaður þó...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.3.2007 kl. 15:23
Kvótakerfið, Helgi Áss og Morgunblaðið
Grein eftir Sigurjón Þórðarsson:
Tækifæri er til að taka undir með leiðaraskrifum Morgunblaðsins í gær þar sem skrifað er Um orðhengilshátt lögfræðinga.
Réttara væri þó væntanlega að segja að leiðaraskrifari Morgunblaðsins hafi séð ástæðu til að taka undir með mér, enda skrifaði ég um sama efni á mánudag – Keypt vísindi í Háskóla Íslands!
Hvað sem því líður er ljóst að Helgi Áss er á vafasamri braut.
Kvótakerfið hefur leitt til þess að það ríkir mikið ósætti um nytjastofna á Íslandsmiðum. Að auki hefur kerfið getið af sér gríðarlega óánægju og ósætti og forræðið hefur færst yfir á hendur útvalinna einstaklinga. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur búið til kvótakónga sem í kjölfarið ráða lögum og lofum og stjórna framtíð heilu bæjarfélaganna.
Í umfjöllun minni um grein Helga sagði ég: Rökstuðningur fræðimannsins er afar veikur. Í leiðara Morgunblaðsins um sömu grein segir: Hvers konar vitleysa er þetta?
Ég sagði: Aðalatriðið er að kerfið virkar ekki. Um orð Helga segir Morgunblaðið: Þetta er furðulegur málflutningur.
Ég hlýt að fagna því að málflutningur Frjálslynda flokksins skuli fá náð fyrir augum Morgunblaðsins þótt þess sé hvergi beint getið. Kannski skiptir ekki máli hvaða leið er farin að sannleikanum. En mér finnst ástæða til að halda þessu til haga.Níels A. Ársælsson., 31.3.2007 kl. 15:31
Þarna ber allt að sama brunni, en Moggi hefur óviljandi tekið undir, sennilega, hinsvegar virkar þetta trúi ég svipað á alla réttsýna menn, hvar sem þeir eru, nema kannski þessa keyptu varðhunda vitleysunnar og einhverja úr "stuttbuxnadeildinni"
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.3.2007 kl. 15:42
Stríðið er að vinnast. Nú er bara lokaorustan eftir.
Níels A. Ársælsson., 31.3.2007 kl. 15:45
Ha, ha, ha, það vinnst allavega ekki nema menn trúi á það eins og þú klárlega gerir, ég efast pínulítið vegna þessara undarlegu hátta hjá meðbræðrum okkar sem láta stðugt berja sig...???.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.3.2007 kl. 15:58
Sannleikurinn sigrar alltaf að lokum.
Georg Eiður Arnarson, 31.3.2007 kl. 16:22
Við viljum trúa því Georg, maður verður nú stundum langleitur við að bíða eftir þeim sigrum en sjáum til....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.3.2007 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.