Leita í fréttum mbl.is

Hvar er ţín trú ?

Hvar er ţín trú,

ţú, sem settist á óveđursdögum undir brekán

og hlýddir á guđsorđ gamallar konu, sem mćlti.

 

Eitt skjól er til gegn öllum hretum,

einn vegur yfir alla vegu,

ein huggun viđ öllum raunum,

og hinn vesalasti allra vesalla finnur ţađ,

sem hann leitar ađ, -

og ég, sem ekkert á nema gleđina ađ nefna guđs nafn.

 

Ţetta er sagt upp úr tátilju og sjóvettlinga prjónaskap,

stundum bćtt viđ:

Mig auma getur hann kanski notađ

til ţess ađ fara međ eitthvađ gott fyrir óvita.

 

Kandísmoli-

kristaltćr, ef hann er borinn upp ađ ljósi-

rennur á tungu ţinni.

Hvar er ţín trú ?

 

Höfundur Jón úr Vör.


mbl.is Framkvćmdastjóri SŢ heitir ađ stuđla ađ varanlegu vopnahléi milli Ísraela og Líbanons
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband