Leita í fréttum mbl.is

Uppsegjanlegur hjúskaparsamningur

Anno; Reykjavík í október 1912:

Í hjúskap gengu nýlega Andrés augnlćknir Fjeldsted og ungfrú Sigríđur Blöndahl međ ţeim hćtti, ađ ţau gerđu sín á milli samning, er nú er ţinglesinn, um ađ lifa saman sem hjón, og skulu allar reglur hjúskapar um ţau gild, eigur ţeirra og börn. Uppsegjanlegur er ţó hjúskaparsamningur ţessi međ nokkura mánađa fyrirvara, og eru sérstök ákvćđi (um gerđardóm), ef eigi verđa hjónin ásátt ţar um. Er ţetta nýlunda hér, og mun eigi hafa komiđ fyrir áđur, ađ ţessi ađferđ vćri viđhöfđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband