Leita í fréttum mbl.is

Draugagangur

Anno; 1913:

Dularfullir viðburðir hafa gerzt í Hvammi í Þistilfirði í vetur. Í kring um stúlku, sem þar átti heima, fóru ýmis húsgögn á hreyfingu um hábjartan dag, án þess að séð yrði, að nokkur kæmi við þau, kommóður og skatthol veltust um, loftmælar hentust ofan af veggjum o. s. frv. Stúlkunni var svo komið burtu og hvarf þá þá gaura-eða draugagangurinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband