Leita í fréttum mbl.is

Lúđuveiđar Ameríkumanna viđ Vestfirđi

godspeed_smallAmeríkumenn veiddu viđ Vestfirđi á tímabilinu 1884-1897 samtals tćplega 15.000 tonn af lúđu. Hingađ sigldu glćsilegar skonnortur sem höfđu međferđis svonefndar doríur, en ţađ voru litlir flatbotna bátar. Veiđarnar fóru fram á ţessum bátum en aflinn var flakađur og saltađur um borđ í móđurskipunum. Ameríkumennirnir höfđu bćkistöđ á Ţingeyri og voru ákaflega umdeildir.

 

Ţeir voru sakađir um ađ spilla fiskimiđum fyrir vestan, drykkjulćti og slagsmál milli ţeirra voru tíđ í landlegum og siđferđi á Ţingeyri varđ ađ blađamáli. Konur sem lentu í svokallađri ,,Ameríkugleđi" voru dćmdar ţungt af blöđum og almenningi. Amerísku lúđuveiđimennirnir eignuđust átta börn međ sex íslenskum stúlkum í Dýrafirđi. Fjögur ţeirra komust til fullorđinsára og eiga nú fjölda afkomenda hér á landi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ameríkugleđin hefur boriđ ávöxt!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 1.4.2007 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband