Leita í fréttum mbl.is

Hvíl þú væng þinn

Hvíl þú væng þinn í ljóði mínu,

lítill fugl á löngu flugi

frá morgni til kvölds.

 

Styð þig, stjarna, við blóm í garði mínum

eitt andartak á ferð þinni

um tíma og rúm.

 

Eins og stráið í sandi við haf dauðans,

vaxa rætur þess, sem hvergi fer.

Enginn spyr, hvaðan hann komi.

Höfundur Jón úr Vör.


mbl.is Hörð átök geisa enn í Mogadishu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband