Leita í fréttum mbl.is

Algert áfengisbann á Íslandi

Árið hefst með því, að bannlögin frá 1909 ganga að fullu í gildi. Er nú eigi aðeins óheimilt að flytja áfengi til landsins, heldur liggur einnig bann við áfengissölu í landinu. Í minningu þessa atburða flutti Guðmundur landlæknir Björnsson snjallt erindi frá svölum alþingishússins kl. 2 á nýársdag, en fjölmenni mikið hlustaði á. Bannmenn fagna mjög unnum sigri. Ærin kurr er í mörgum andbanningum, sem telja lögin óþolandi skerðingu á persónulegu frelsi og spá því, að bannlögin muni gefast illa.

Anno; 1915.


mbl.is Fleiri óbreyttir borgarar falla í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband