Leita í fréttum mbl.is

Thor Jensen og eiginkona hans gefa rausnargjöf til fátækra

Fyrir nokkru sneri Thor Jensen kaupmaður sér til dómkirkjuprestanna og fríkirkjuprestsins og bað þá í samráði við kjörna menn úr verkamannafélaginu Dagsbrún, að úthluta til bágstaddra heimila í Reykjavík nauðsynjavöru, sem hann og kona hans höfðu ákveðið að gefa í því skyni. Þessi gjöf þeirra hjóna var 300 skippund af kolum, 6000 pund af haframjöli, 4000 pund af kartöflum og 3000 pund af saltfiski. Úthlutunarnefnd hefur nú lokið starfi sínu, og hafa 177 bágstaddar fjölskyldur notið góðs af.

Anno; 1915.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband