1.4.2007 | 23:22
Thor Jensen og eiginkona hans gefa rausnargjöf til fátækra
Fyrir nokkru sneri Thor Jensen kaupmaður sér til dómkirkjuprestanna og fríkirkjuprestsins og bað þá í samráði við kjörna menn úr verkamannafélaginu Dagsbrún, að úthluta til bágstaddra heimila í Reykjavík nauðsynjavöru, sem hann og kona hans höfðu ákveðið að gefa í því skyni. Þessi gjöf þeirra hjóna var 300 skippund af kolum, 6000 pund af haframjöli, 4000 pund af kartöflum og 3000 pund af saltfiski. Úthlutunarnefnd hefur nú lokið starfi sínu, og hafa 177 bágstaddar fjölskyldur notið góðs af.
Anno; 1915.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:26 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 765757
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kristrún vill endurskoða starfsemi RÚV
- Á annað þúsund manns gætu gist á Seljalandi
- Minnast flugslyss sem varð 1995
- Slys í Árbæjarlaug fer ekki til Hæstaréttar
- Kominn tími til að Ísland standi við skuldbindingar
- Vilja selja Landsbankann og reikna með 350 milljörðum
- Leggja til að matarsendlar fái skammtímastæði
- Hvaða endemis della er þetta?
Fólk
- Safnið á að vera staður sem enginn veigrar sér við að heimsækja
- Harry Bretaprins og Karl konungur ekki hist í 19 mánuði
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
- Ennþá sár 21 ári síðar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.