Leita í fréttum mbl.is

Skortur á brýnum nauđsynjavörum

Verđ erlendrar vöru hćkkar stórum. Í árslok var međalhćkkun á helztu nauđsynjavörum nćrri 200% frá ófriđarbyrjun. Mestan ţátt í verđhćkkuninni áttu hin óhemju háu flutningsgjöld og stríđstryggingar á skipum og farmi. Ţungavara, eins og kol og salt, hafđi tífaldazt í verđi frá ţví fyrir styrjöldina. Innlendar vörur hćkkuđu allmikiđ í verđi, en miklum erfiđleikum er bundiđ ađ koma ţeim á erlendan markađ. 

Anno; 1917.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband