Leita í fréttum mbl.is

Uppbođ

 

Ţađ er skrítiđ

hvađ lítill, útskorinn snćldustokkur,

sem ungur mađur hefur leikiđ sér ađ,

getur lengi vakađ í huga hans.

 

Ţegar fyrsta, annađ og ţriđja

högg uppbođshaldarans

skall á blámálađri brík hans,

var eins og lítill drengur vćri barinn

fyrir ţađ, sem hann hafđi ekki gert.

 

Fóstra grét, ţegar húsiđ okkar var selt,

og víst munum viđ rökkur kvöldsins áđur,

Ţegar viđ gengum á fund sýslumannsins,

eins og viđ tryđum ekki lengur

auglýsingum símastauranna.

 

Fátćkt folk kveđur eitt ţorp og heilsar öđru,

hús ţess og snćldustokkur er bođinn upp

og slegiđ hćstbjóđanda,

kindur ţess eru seldar á fjalli.

 

Og ţegar lítill drengur spyr:

Fćr lambiđ hennar Kollu ađ lifa í haust ?

veit enginn nokkurt svar.

Höfundur Jón úr Vör.

 

 


mbl.is Segir Frakka vera ađ missa ţolinmćđina vegna innflytjenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband