2.4.2007 | 23:29
Segir Íslenzkar útgerđir njóta ríkisstyrkja
Prófessar í auđlindahagfrćđi í Noregi telur ókeypis veiđiheimildir og kvótaálag augljóst ígildi ríkisstyrks:
OLA Flĺten, prófessor í auđlindahagfrćđi viđ Háskólann í Tromsö í Noregi, segir ađ íslenzk fyrirtćki í sjávarútvegi nýti ríkisstyrki til ađ kaupa upp fyrirtćki í Noregi og Ţýzkalandi. Ţannig hafi ţau forskot fram yfir ađra á alţjóđavettvangi. Ţetta kemur fram í grein eftir prófessorinn í norsku tímariti.
Sjá link; http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=809898
![]() |
Framkvćmdastjórn ESB gerir enn athugasemdir viđ viđskiptahćtti Apple |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 765874
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyndiđ.. hann hefur greinilega ekki heyrt um sjómannaafsláttinn, sem er hćrri ríkisstyrkur heldur en er leyfđur innan Evrópusambandins.
Hérna á íslandi halda allir ađ ESB sé međ ríkisstyrktan sjávarútveg, og vísa ţađ til Portúgals og Spánar á tímum uppbyggingastyrkja ţar til röksemdar. Nú eru hinsvegar engir uppbyggingarstyrkir ţar ţví ţeir eru allir í Austur Evrópu, og ţá allt í einu erum viđ hér á íslandi međ mest ríkisstyrktan sjávarútveg (og landbúnađ) af öllum.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 3.4.2007 kl. 00:02
Ţetta er áhugaverđur vinkill á styrkjamáliđ og Evrópusambandiđ sem ekki er oft í umrćđunni....
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 3.4.2007 kl. 11:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.