Leita í fréttum mbl.is

Halla, 1-3

Ţađ var einu sinni stelpa,

og Halla nefndist hún,

hláturmild og lagleg

og létt undir brún.

 

Hjá afa sínum bjó hún

og ćrslađist og hló,

en hann var mesti garpur,

og fast hann sótti sjó.

 

Sízt ber ţví ađ neita,

ađ sögur kunni hann,

ţví sjálfsagt hefur ýmislegt

hent svona gamlan mann.

Höf; Steinn Steinar.


mbl.is Oft kemur málsháttur úr páskaeggi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

 !!!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband