3.4.2007 | 20:24
Óska ríkistjórn Vestfirðinga og annara landsmanna ?
Kaffibandalags ríkistjórn Íslands
1. Steingrímur J. Sigfússon, forsætisráðherra. x-vg
2. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra. x-s
3. Atli Gíslason, dóms og kirkjumálaráðherra. x-vg
4. Kristján Möller, samgönguráðherra. x-s
5. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, umhverfisráðherra. x-vg
6. Össur Skarphéðinsson, heilbrigðis og tryggingaráðherra. x-s
7. Katrín Jakobsdóttir, félagsmálaráðherra. x-vg
8. Ágúst Ólafur Ágústsson, fjármálaráðherra. x-s
9. Kristinn H. Gunnarsson, landbúnaðaráðherra. x-f
10. Guðjón Arnar Kristjánsson, sjávarútvegsráðherra. x-f
11. Kolbrún Halldórsdóttir, menntamálaráðherra. x-vg
12. Jóhanna Sigurðardóttir, viðskipta og iðnaðaráðherra. x-s
![]() |
Rússar hvetja Úkraínumenn til að komast að málamiðlun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:28 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 765756
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Atvinnuleysi óbreytt milli mánaða
- Megn óánægja með leigubílamarkaðinn
- Bannað að koma til Íslands í sex ár
- Vill leiðrétta rangfærslur um slysið
- Bíllinn bilaður en vann 4,8 milljónir
- Dregið í hálfa stöng í Reykjavík
- Beint: Daði mælir fyrir fjárlögum
- Borholan gæti annað húshitun
- Framkvæmdir langt á undan áætlun
- Skjálfti af stærðinni 3,7 á Suðurlandi
Erlent
- Mandelson rekinn fyrir tengsl sín við Epstein
- Vann 763 milljónir
- NASA lokar Kínverja úti
- Takmarka flugumferð í austurhluta Póllands
- Skörp dýfa eftir samkomutakmarkanir
- Neyðarfundur hjá öryggisráði SÞ
- Morðingja Charlie Kirk enn leitað
- Katarar segja alla von úti fyrir gíslana
- Flugmenn viðurkenna að hafa sofið í flugi
- Obama, Biden og Trump meðal þeirra sem syrgja
Fólk
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
- Ennþá sár 21 ári síðar
- Við bara harðneitum að leggjast á bakið og drepast
- Fagnaði 26 ára afmæli með strandferð
- Brjálæðislega sætt
- Enn ástfangin þrátt fyrir sögusagnir
Íþróttir
- Birkir framlengdi við Val
- Fyrrverandi NBA-leikmaður til Álftaness
- Chelsea sendir frá sér yfirlýsingu
- 82 ára heimsmetshafi tekur hanskana af hillunni
- Chelsea fær á sig 74 ákærur
- Slegist um 30 HM-sæti
- Fjögurra leikja bann fyrir gróft brot
- Tap Heimis það versta í sögunni?
- Gat andað í fyrsta sinn
- Luis Suárez sá fyrsti síðan Luis Suárez
Viðskipti
- Apple segir lítið um gervigreind
- Hvarf skólamáltíða gæti aukið verðbólgu
- Þrjár verslanir opnaðar í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
- Íslensk nýsköpun í brennidepli í Osaka
- Lúði með ofurtölvu á Íslandi
- Ráðuneytið hafnar beiðni
- Vill stilla skuldahlutfallinu í hóf
- Þórunn Inga forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum
- Við teljum þetta vera raunverulega hjálp yfir þröskuldinn
- Best að spyrja að leikslokum
Athugasemdir
Er ekki eitthvað bogið við nafnið og jafnvel föðurnafnið hans Adda Kitta........
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 3.4.2007 kl. 20:37
Gleymdi þessu með tillöguna, held þú sért með það besta þarna úr þessum flokkum, þetta er bara allt of margt, fækka um þrjá......
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 3.4.2007 kl. 20:40
Takk fyrir að láta mig vita. Hélt ég gerði ekki svona mistök, en þetta heitir á gott.
Níels A. Ársælsson., 3.4.2007 kl. 20:51
Held að þetta sé versti kostur í stöðunni. En sem betur fer eru nánast engar líkur á að þetta verði að veruleika. það er hægt að leggja hægri hendina undir að þetta fólk nær aldrei saman. Fyrir utan að Kristinn H verður ekki á þingi á næsta kjörtímabili.
Ingólfur H Þorleifsson, 3.4.2007 kl. 21:12
Ég tek þig á orðinu og fer strax að leggja saxið á.
Níels A. Ársælsson., 3.4.2007 kl. 21:18
Ég legg ekkert undir með að þetta geti ekki gengið svo ég mundi bara leggja saxið á og Kristinn fer inn, trúi ekki að þið farið að veðja á þessa kvótagreifa eina ferðina enn....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 3.4.2007 kl. 21:39
Kristinn er öruggur inn í mínum huga, ég er alveg sannfærður um það. Þeir fóstbræður eru ekkert farnir að beita sér en eru samt að mælast með 10%. Þeir fá 15-18%.
Níels A. Ársælsson., 3.4.2007 kl. 21:53
Og annað. Ég ætla að sjá til þess að Kristinn fari inn og nota við það allar þær aðferðir sem duga.
Níels A. Ársælsson., 3.4.2007 kl. 21:56
Líst ekki illa á þessa ríkisstjórn hjá þér frændi. Ég óttast bara að Frjálslyndir séu að dæma sig í stjórnarandstöðu með því að ganga og langt í málfluttningi um innflytjendur. Ég hefði þó gjarnan viljað hafa þá með út af sjávarútvergsmálunum!
Egill Rúnar Sigurðsson, 3.4.2007 kl. 23:06
Þeir eru ekki í neinni hættu í NV.
Níels A. Ársælsson., 3.4.2007 kl. 23:20
Ómar Ragnarsson í Umhverfis og Margréti í Sjávarútvegs.. En það vantar hann Ögmund. Ef VG fer í ríkisstjórn þá er Ögmundur ráðherraefni.. Hann væri kannski bestur í félagsmál? öryrkjar og aldraðir fengju þá sinn helsta málssvara og hann fengi að standa við stóru orðin.. ?
Björg F (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 00:07
Ögmundur vill ábyggilega ekki verða ráðherra.
Níels A. Ársælsson., 4.4.2007 kl. 01:08
hmm ertu viss um að Ögmund langi ekki í stól? Nei, kannski vill hann bara vera formaður BSRB áfram og áfram og áfram... En hvað segirðu um að býtta um stóla fyrir þau Ingibjörgu Sólrúnu og Steingrím - hann er í utanríkisnefnd og fór í fótboltaferð til Færeyja um árið með Árna Johnsen og fleirum ef ég man rétt.
Guðrún Helgadóttir, 4.4.2007 kl. 13:59
Það gengur alveg með Steingrím í utanríkis, herinn farinn og allt, líka með þessa reynslu eftir fótboltaferðina....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 4.4.2007 kl. 17:14
Kiddi sleggja fær aldrei stól, Magnús Þór mun aldrei gefa það eftir sem varaformaður flokksins. Svo væri líka gaman að sjá hvernig þetta myndi "fúnkera" samana ég er nú svo ungur að ég man kannski ekki beint eftir Vinstristjórnum en ég hef lesið mig nokkuð mikið til og þær virðast aldrei hafa virkað. Það hefur alltaf allt farið í háaloft á milli þessara flokka og er eitthver ástæða til að trúa því að það gerist ekki aftur?
Gunnar Pétur Garðarsson, 6.4.2007 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.