5.4.2007 | 02:22
Þursinn tjáir sig
Fyrverandi forsætisráðherra í útlegð reynir að hafa áhrif:
Vaxandi fylgi vinstri grænna er loftbóla. Þetta segir Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Hann hefur ekki áhyggjur af litlu fylgi við Framsóknarflokkinn, það hafi hann áður séð stuttu fyrir kosningar.
Halldór tók þátt í íslenskum stjórnmálum í rúma þrjá áratugi, þar af tvo í ríkisstjórn. Hann segir forystu flokksins sterka en flokkurinn gjaldi þess hins vegar að ósekju hafa staðið að umdeildum málum eins og nýtingu auðlinda og breytingum á fjármálamarkaði sem þó séu forsenda framfara á undanförnum árum.
Ath; hvað er þetta að vilja upp á dekk ?
Bush sniðgengur öldungadeild þingsins með útnefningu sendiherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:37 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 764252
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég segi nú bara eins og hann Dhamra hinn nafnlausi...
Framsókn kemur alltaf aftur eins og Freddy Kruger..
Björg F (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 03:01
Nei elskan ekki núna.
Níels A. Ársælsson., 5.4.2007 kl. 03:24
Ég mæli með lestri góðra bóka.
Björn Heiðdal, 5.4.2007 kl. 03:50
Kannski hefur Þursinn verið kallaður á dekk? Mér virðist að nú séu flestir Sótraftar á sjó dregnir, maður veit aldrei, ekki gengur að ætla "Binga" að draga inn þessi 10% sem þeir segjast eiga einhversstaðar, ekki einusinni með endurútgefinni Sundabraut eða Vatnstívolíi uppí fjöllum, nú eiga þeir bara eftir að lofa eiturlyfja-milljörðunum aftur eða eitthvað álíka, fimm mínútur fyrir kosningar, veit ekki alveg hvað á að setja upp fyrir krakkana, nema það eigi að láta tívolíið duga...
Þú veist það nú að þegar hart er sótt og afli jafnvel tregur, getur þurft að notast við undirmálsfiska til að fylla helvítis holuna, ég held að þetta sé svoleiðis dæmi, hann er sennilega kallaður á dekk, illa fyrirkallaður, en hann mætti....á sokkaleistunum...... handónýtur
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.4.2007 kl. 09:00
Nilli, nú þarftu að taka á því og útlista þetta mál fyrir henni Ingu og beita öllum þínum töfrum........ég er alveg mát....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.4.2007 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.