Leita í fréttum mbl.is

Ćvilok Eggerts í Hergilsey

Ţađ er sagt ađ Eggert hafi séđ nálćgt hundrađ afkomendur sína áđur en hann dó (1819) og hefur ađ ţví skapi fjölgađ allajafna síđan. En ţótt Eggert vćri í flestu gćfumađur hlaut hann ađ ţola ţungan og undarlegan sjúkdóm hin síđustu árin. Byrjađi vanheilsa sú ađ hann fannst einn dag úti á velli mállaus og rćnulaus, og fékk hann eigi fullt vit né mál síđan. Eftir hann bjó lengi í Hergilsey Jón sonur hans; hann var og hamingjudrjúgur og mikilmenni.

Athugasemd frá ritstjóra: Ţađ er eitthvađ í ţessari frásögn sem minnir svo mikiđ á örlög og ćvilok Framsóknarflokksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband