5.4.2007 | 19:37
Þorskur

Heimkynni þorsksins eru í Norður-Atlantshafi. Í Norðaustur-Atlantshafi er hann frá Svalbarða í Barentshafi suður í Biskajaflóa. Í Norðvestur-Atlantshafi er þorskur við Grænland og frá Hudsonflóa og Baffinslandi suður til Hatterashöfða í Bandaríkjunum.
Hér við land er þorskur algengur allt í kringum landið. Hann er botnfiskur sem lifir á allt frá nokkurra metra dýpi niður á 600 metra eða dýpra en er algengastur á 100-400 metra dýpi. Þorskurinn heldur sig bæði á sand- og leirbotni, sem og á hraunbotni. Einnig þvælist hann upp um sjó í ætisleit eða við hrygningu.


Sýnt hefur verið fram á að vöxtur þorsksins er háður stærð loðnustofnsins á hverjum tíma. Meðalþyngd fjögurra til sex ára þorsks er allt að 25% minni þegar loðnustofninn er í lægð miðað við ástandið þegar loðnustofninn er stór.
![]() |
Jean Nouvel mun hanna tónleikahöll fílharmóníusveitar í París |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:44 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 764555
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.