6.4.2007 | 13:31
Ýsan
Aukin ýsugengd við Ísland vegna hlýnunar sjávar
Heimkynni ýsunnar eru í N-Atlantshafi, N-Íshafi, Barentshafi meðfram ströndum Noregs, í Norðursjó og allt suður í Biskajaflóa, við Bretlandseyjar, Færeyjar og Ísland. Í NV-Atlantshafi er ýsan við strendur N-Ameríku, en við Grænland hefur hún aðeins fundist sem flækingur.
Ýsan er algeng í hafinu allt í kringum Ísland þó mest sé af henni við S og SV-ströndina. Ýsan er grunnsjávar- og botnfiskur sem heldur sig að mestu á 10-200 m dýpi. Fæða ýsunnar er mjög fjölbreytileg, en hún étur ýmis botndýr, s.s. skeljar, smásnigla, marflær o.m.fl., en einnig eru á matseðli hennar smáfiskar eins og sandsíli, loðna og spærlingur.Ýsan hrygnir í hlýja sjónum sunnan-, suðvestan- og vestanlands, mest á hafsvæðinu milli Vestmannaeyja og Snæfellsness. Hrygningin byrjar í apríl og lýkur í lok maí. Að lokinni hrygningu dreifir fullorðni fiskurinn sér í fæðuleit. Ýsan verður kynþroska 3-4 ára gömul. Meðalstærð ýsu er 45-60 cm, en hún getur orðið allt að 80 cm löng.
Ýsuveiðar
Ýsuveiðar íslenskra skipa hafa mestar orðið um 67.000 tonn árið 1982, en minnstur varð aflinn árið 1943 um 13.000 tonn. Meðalýsuafli íslenskra skipa hefur verið 40.000 tonn á ári síðastliðna hálfa öld.
![]() |
Góð og slæm gróðurhúsaáhrif í Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 765075
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Störf haldist óbreytt þrátt fyrir fall meirihlutans
- Bifreið í ljósum logum í Laugardal
- Sumarstarfsmaður á Þingvöllum
- Meirihlutinn á Ísafirði er fallinn
- Framkvæmdir í Árbæjarlaug með þau yngstu í fyrirrúmi
- Farþegarnir komnir til Súðavíkur
- Mun ríkisstjórnin spilla fyrir kosningunum?
- Átta bátar mættu einn tveir og bingó
- Situr enn í gæsluvarðhaldi
- Vélarvana farþegabátur í Ísafjarðardjúpi
Erlent
- Sögulegt samkomulag um heimsfaraldra
- Auðvelda synjun hælisumsókna
- Þrír særðir eftir stunguárás í skóla í Finnlandi
- Segir greinilegt að Pútín vilji ekki frið
- Mikið mannfall á Gasa - Gerðu árás á skóla
- Segir ástandi Bidens hafa verið haldið leyndu
- Með Beyoncé og Bruce Springsteen í sigtinu
- Bandaríkjaher veitt lögregluvald yfir dönskum borgurum
- Áhöfn skipsins komin heim
- Þrír létust er bíl var ekið á fólk
Íþróttir
- Þrír sóknarmenn Liverpool á förum í sumar?
- Tom Brady hreinsar til hjá Íslendingafélaginu
- Fer frá Svíþjóð til Noregs
- Endurkoma átta mánuðum eftir krossbandsslit?
- Umboðsmaður Klopp sakar Ítali um falsfréttir
- KR-ingurinn frá keppni næstu vikurnar
- Forráðamenn City horfa til Skírisskógar
- Áfall fyrir nýliða Bestu deildarinnar
- Amorim hótaði að hætta störfum hjá United
- Sá efnilegasti að framlengja á Spáni
Viðskipti
- Landsvirkjun hagnaðist um 12 milljarða
- Flókið regluverk viðvarandi verkefni
- HÍ tekur í notkun Avia kerfið frá Akademias
- Nvidia-ofurtölva til landsins
- Verja 1 milljarði í markaðssetningu Collab
- Heildartekjur ríkisins nema 361 milljarði
- Gera ráð fyrir óbreyttum vöxtum
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarða
- Bandarískir neytendur svartsýnni
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.