Leita í fréttum mbl.is

Hallgrímur Pétursson

hallgrimur_forsida_hofundarHallgrímur Pétursson er eflaust frćgastur ţeirra Íslendinga sem lifđu á sautjándu öld. Hallgrímur telst vera fremsta trúarskáld Íslendinga og ţann heiđur hlotnast honum fyrir Passíusálmana, alls fimmtíu ađ tölu, sem lifa međ ţjóđinni enn ţann dag í dag. Í Passíusálmunum er rakin píningarsaga Krists og lagt út af henni jafnóđum. En Hallgrímur samdi einnig guđsorđabćkur, ádeilur, tćkifćriskviđlinga og rímur svo eitthvađ sé upptaliđ.

Ţá hafa heilrćđavísur Hallgríms veriđ íslenskum börnum hiđ ágćtasta veganesti í gegnum árin og er hreint međ ólíkindum ađ vísur sem eiga uppruna sinn á 17. öld hafi stađist tímans tönn svo sem ţćr hafa gert, ađ ekki sé talađ um fyrir börn. Hallgrímur fćddist áriđ 1614, annađhvort í Gröf á Höfđaströnd eđa Hólum í Hjaltadal. Hann lést í Ferstiklu skammt frá Saurbć á Hvalfjarđasströnd ţar sem hann ţjónađi lengst sem prestur 18. desember 1674


mbl.is Passíusálmar lesnir víđa um land
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Rúnar Sigurđsson

Hallgrímur Pétursson er mikiđ skáld og í miklu uppáhaldi hjá mér.  Ţađ vill einnig svo skemmtilega til ađ Charlotta, sambýliskona mín er sjöundi ćttliđur Hallgríms!

Egill Rúnar Sigurđsson, 7.4.2007 kl. 01:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband