Leita í fréttum mbl.is

Saga páskaeggsins

126375757_d277601fea_mSaga páskaeggsins á Íslandi er ekki löng og nćr reyndar ekki lengur aftur í tímann en til annars áratugs 20. aldar. Saga páskaeggsins er ţó mun lengri í Evrópu.

Upphafiđ má rekja til ţess ađ á miđöldum ţurftu leiguliđar í Miđ-Evrópu ađ gjalda landeigendum skatt í formi eggja fyrir páska. Leiguliđar ţurftu reyndar ađ greiđa landeigendum skatt nokkrum sinnum á ári og yfirleitt í formi einhverra afurđa sem til urđu á bćjunum. Um páskaleytiđ á vorin voru egg mjög eftirsóknarverđ ţví ţá voru hćnurnar nýbyrjađar ađ verpa á ný eftir vetrarhléđ sem móđir náttúra sér ţeim fyrir.

Snemma skapađist sú hefđ ađ landeigendur gáfu fimmtung af ţessum eggjum til bágstaddra. Sá siđur ađ gefa börnum páskaegg er dreginn af ţessari hefđ. Fljótlega var fariđ ađ blása úr ţeim, ţau skreytt og notuđ til gjafa á páskum.

Á barokktímanum byrjađi yfirstéttin ađ gefa hvort öđru skreytt egg og oftar en ekki var lítiđ gat gert á skurnina og litlu spakmćli, rímu eđa ljóđi stungiđ í eggiđ.

Sćlgćtisframleiđendur hófu páskaeggjagerđ í Miđ-Evrópu á 19. öld en á Íslandi urđu ţau ekki algeng fyrr en í kringum 1920. Kannski er ástćđan fyrir ţví ađ Íslendingar tóku svona seint viđ sér sú ađ enginn hefđ var í kringum páskaegg, enginn páskaeggjaskattur og fyrst og fremst fáar hćnur. Hćnsnarćkt var fátíđ á Íslandi ţangađ til í kringum 1930 og ţá var í fyrsta skipti hćtt ađ flytja inn hćnuegg.

Heimild; Saga daganna eftir Árna Björnsson. 
mbl.is Margir leituđu ađ páskaeggjum í Elliđaárdal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ég myndi vilja eiga páskaegg eins og á myndinni

Brynja Hjaltadóttir, 7.4.2007 kl. 21:40

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Ég skal senda ţér ţađ ef ţú vilt.

Níels A. Ársćlsson., 7.4.2007 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband