7.4.2007 | 19:36
Saga páskaeggsins
Saga páskaeggsins á Íslandi er ekki löng og nćr reyndar ekki lengur aftur í tímann en til annars áratugs 20. aldar. Saga páskaeggsins er ţó mun lengri í Evrópu.
Upphafiđ má rekja til ţess ađ á miđöldum ţurftu leiguliđar í Miđ-Evrópu ađ gjalda landeigendum skatt í formi eggja fyrir páska. Leiguliđar ţurftu reyndar ađ greiđa landeigendum skatt nokkrum sinnum á ári og yfirleitt í formi einhverra afurđa sem til urđu á bćjunum. Um páskaleytiđ á vorin voru egg mjög eftirsóknarverđ ţví ţá voru hćnurnar nýbyrjađar ađ verpa á ný eftir vetrarhléđ sem móđir náttúra sér ţeim fyrir.
Snemma skapađist sú hefđ ađ landeigendur gáfu fimmtung af ţessum eggjum til bágstaddra. Sá siđur ađ gefa börnum páskaegg er dreginn af ţessari hefđ. Fljótlega var fariđ ađ blása úr ţeim, ţau skreytt og notuđ til gjafa á páskum.
Á barokktímanum byrjađi yfirstéttin ađ gefa hvort öđru skreytt egg og oftar en ekki var lítiđ gat gert á skurnina og litlu spakmćli, rímu eđa ljóđi stungiđ í eggiđ.
Sćlgćtisframleiđendur hófu páskaeggjagerđ í Miđ-Evrópu á 19. öld en á Íslandi urđu ţau ekki algeng fyrr en í kringum 1920. Kannski er ástćđan fyrir ţví ađ Íslendingar tóku svona seint viđ sér sú ađ enginn hefđ var í kringum páskaegg, enginn páskaeggjaskattur og fyrst og fremst fáar hćnur. Hćnsnarćkt var fátíđ á Íslandi ţangađ til í kringum 1930 og ţá var í fyrsta skipti hćtt ađ flytja inn hćnuegg.
Heimild; Saga daganna eftir Árna Björnsson.
Upphafiđ má rekja til ţess ađ á miđöldum ţurftu leiguliđar í Miđ-Evrópu ađ gjalda landeigendum skatt í formi eggja fyrir páska. Leiguliđar ţurftu reyndar ađ greiđa landeigendum skatt nokkrum sinnum á ári og yfirleitt í formi einhverra afurđa sem til urđu á bćjunum. Um páskaleytiđ á vorin voru egg mjög eftirsóknarverđ ţví ţá voru hćnurnar nýbyrjađar ađ verpa á ný eftir vetrarhléđ sem móđir náttúra sér ţeim fyrir.
Snemma skapađist sú hefđ ađ landeigendur gáfu fimmtung af ţessum eggjum til bágstaddra. Sá siđur ađ gefa börnum páskaegg er dreginn af ţessari hefđ. Fljótlega var fariđ ađ blása úr ţeim, ţau skreytt og notuđ til gjafa á páskum.
Á barokktímanum byrjađi yfirstéttin ađ gefa hvort öđru skreytt egg og oftar en ekki var lítiđ gat gert á skurnina og litlu spakmćli, rímu eđa ljóđi stungiđ í eggiđ.
Sćlgćtisframleiđendur hófu páskaeggjagerđ í Miđ-Evrópu á 19. öld en á Íslandi urđu ţau ekki algeng fyrr en í kringum 1920. Kannski er ástćđan fyrir ţví ađ Íslendingar tóku svona seint viđ sér sú ađ enginn hefđ var í kringum páskaegg, enginn páskaeggjaskattur og fyrst og fremst fáar hćnur. Hćnsnarćkt var fátíđ á Íslandi ţangađ til í kringum 1930 og ţá var í fyrsta skipti hćtt ađ flytja inn hćnuegg.
Heimild; Saga daganna eftir Árna Björnsson.
Margir leituđu ađ páskaeggjum í Elliđaárdal | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.4.2007 kl. 01:32 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 764088
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íţróttir
- Skallađi ţjálfara mótherjanna (myndskeiđ)
- Gamla ljósmyndin: Fćr sér sćti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeiđ)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeiđ)
- Atlético í toppsćtiđ eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeiđ)
- Íslendingaliđiđ stigi frá toppliđinu
- Fyrsta ţrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeiđ)
- Slćmar fréttir fyrir Arsenal
- Úr 2. deild í Bestu
Athugasemdir
Ég myndi vilja eiga páskaegg eins og á myndinni
Brynja Hjaltadóttir, 7.4.2007 kl. 21:40
Ég skal senda ţér ţađ ef ţú vilt.
Níels A. Ársćlsson., 7.4.2007 kl. 21:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.