Leita í fréttum mbl.is

Einn góđur af barnum á Hótel Sögu

Virđulegur mađur kemur inn á barinn á Sögu og pantar fjögur glös af XO koníaki. Ţjónninn afgreiđir manninn strax og rađar glösunum snyrtilega á barborđiđ. Mađurinn sturtar í sig úr hverju glasinu á eftir öđru og er búinn međ alla sjússanna áđur en 5 mínútur eru liđnar. Ţjónninn segir í spurningartón: "ţađ er eins og ţér liggi á." "Ţér myndi líka liggja á ef ţú vćrir međ ţađ sama og ég," sagđi mađurinn. "Hvađ ertu eiginlega međ?" spurđi ţjónninn í samúđartón. "Bara fimmtíu kall."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband