Leita í fréttum mbl.is

Páskalambiđ

krossfesting_150406Fram kemur í píslarsögum guđspjallanna (Matt. 26.-27. kap., Mark. 14.-15. kap., Lúk. 22.-23. kap. og Jóh. 18.-19. kap.) bar handtöku og krossfestingu Krists upp á páskahátíđ gyđinga. Ţess vegna varđ páskalambiđ ađ tákni fyrir Krist í hugum kristinna manna eins og sjá má í Fyrra Korintubréfi Páls postula ţar sem hann segir: „Ţví ađ páskalambi voru er slátrađ, sem er Kristur.” (5:7) Milli páskahátíđar gyđinga og páska kristinna manna eru ţví bein söguleg og hugmyndafrćđileg tengsl sem međal annars koma fram í hinu sameiginlega heiti hátíđanna.

Heimild; Saga dagana eftir Árna Björnsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband