8.4.2007 | 14:14
Úlfahjarđir Íraks og nazista
Ţann 3. september 1939, tćpum 10 klst, eftir ađ Neville Chamberlain, forćtisráđherra Breta, tilkynnti ađ styrjöld vćri hafin, sökkti ţýzki kafbáturinn U-30 (kapt; Fritz-Julius Lemp) breska farţegaskipinu S.S Athenia. Af 1400 farţegum, sem margir hverjir voru ađ flýja styrjöldina í Evrópu, fórust 112, og međal ţeirra voru 28 Bandaríkjamenn.
Kafbátarnir voru búnir bćđi fall- og vélbyssum en hćttulegustu vopnin voru tundurskeytin sem hćgt var ađ skjóta úr launsátri. Stundum brugđust tundurskeytin, sérstaklega í fyrri hluta stríđsins en ţá voru mörg skeyti gölluđ og hittu ekki skotmarkiđ. Kafbátaforingjarnir brugđu ţví oft á ţađ ráđ ađ ráđast á skip ofansjávar međ fallbyssunum. Ţessari árásartćkni beittu ţeir sérstaklega ef ţeir hugđust sökkva litlum fiskiskipum.
Kafbátahernađur Ţjóđverja var áhrifaríkastur ţegar ţeir söfnuđust saman í svokallađar úlfahjarđir (e. wolfpack) og réđust á skipalestir. Undir stjórn reyndra og sókndjarfra kafbátaforingja eins og Erichs Topps og Ottos Kretschmers gátu úlfahjarđirnar tćtt í sundur varnir skipalestanna.
Sjálfsmorđsárásir ţćr sem stundađar eru hvađ grimmast í Írak í dag minna um margt á kafbátahernađ Ţjóđverja ađ ţví leitinu ađ nćr ógerningur virđist vera ađ verjast ţeim og fórnarlömbin oftast óbreyttir borgarar.
Páfi segir ekkert jákvćtt gerast í Írak | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.4.2007 kl. 11:13 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 764215
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.