Leita í fréttum mbl.is

Úlfahjarđir Íraks og nazista

Athenia-2-01Ţann 3. september 1939, tćpum 10 klst, eftir ađ Neville Chamberlain, forćtisráđherra Breta, tilkynnti ađ styrjöld vćri hafin, sökkti ţýzki kafbáturinn U-30 (kapt; Fritz-Julius Lemp) breska farţegaskipinu S.S Athenia. Af 1400 farţegum, sem margir hverjir voru ađ flýja styrjöldina í Evrópu, fórust 112, og međal ţeirra voru 28 Bandaríkjamenn.

Fritz-JuliusKafbátarnir voru búnir bćđi fall- og vélbyssum en hćttulegustu vopnin voru tundurskeytin sem hćgt var ađ skjóta úr launsátri. Stundum brugđust tundurskeytin, sérstaklega í fyrri hluta stríđsins en ţá voru mörg skeyti gölluđ og hittu ekki skotmarkiđ. Kafbátaforingjarnir brugđu ţví oft á ţađ ráđ ađ ráđast á skip ofansjávar međ fallbyssunum. Ţessari árásartćkni beittu ţeir sérstaklega ef ţeir hugđust sökkva litlum fiskiskipum.

Kafbátahernađur Ţjóđverja var áhrifaríkastur ţegar ţeir söfnuđust saman í svokallađar úlfahjarđir (e. wolfpack) og réđust á skipalestir. Undir stjórn reyndra og sókndjarfra kafbátaforingja eins og Erichs Topps og Ottos Kretschmers gátu úlfahjarđirnar tćtt í sundur varnir skipalestanna.

athenia1Sjálfsmorđsárásir ţćr sem stundađar eru hvađ grimmast í Írak í dag minna um margt á kafbátahernađ Ţjóđverja ađ ţví leitinu ađ nćr ógerningur virđist vera ađ verjast ţeim og fórnarlömbin oftast óbreyttir borgarar.


mbl.is Páfi segir ekkert jákvćtt gerast í Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband