8.4.2007 | 14:14
Úlfahjarðir Íraks og nazista
Þann 3. september 1939, tæpum 10 klst, eftir að Neville Chamberlain, forætisráðherra Breta, tilkynnti að styrjöld væri hafin, sökkti þýzki kafbáturinn U-30 (kapt; Fritz-Julius Lemp) breska farþegaskipinu S.S Athenia. Af 1400 farþegum, sem margir hverjir voru að flýja styrjöldina í Evrópu, fórust 112, og meðal þeirra voru 28 Bandaríkjamenn.
Kafbátarnir voru búnir bæði fall- og vélbyssum en hættulegustu vopnin voru tundurskeytin sem hægt var að skjóta úr launsátri. Stundum brugðust tundurskeytin, sérstaklega í fyrri hluta stríðsins en þá voru mörg skeyti gölluð og hittu ekki skotmarkið. Kafbátaforingjarnir brugðu því oft á það ráð að ráðast á skip ofansjávar með fallbyssunum. Þessari árásartækni beittu þeir sérstaklega ef þeir hugðust sökkva litlum fiskiskipum.
Kafbátahernaður Þjóðverja var áhrifaríkastur þegar þeir söfnuðust saman í svokallaðar úlfahjarðir (e. wolfpack) og réðust á skipalestir. Undir stjórn reyndra og sókndjarfra kafbátaforingja eins og Erichs Topps og Ottos Kretschmers gátu úlfahjarðirnar tætt í sundur varnir skipalestanna.
Sjálfsmorðsárásir þær sem stundaðar eru hvað grimmast í Írak í dag minna um margt á kafbátahernað Þjóðverja að því leitinu að nær ógerningur virðist vera að verjast þeim og fórnarlömbin oftast óbreyttir borgarar.
Páfi segir ekkert jákvætt gerast í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.4.2007 kl. 11:13 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.